Teya Iceland Posagreiðslur Fyrstu skrefin Skipta reikningi Uppfærð Maí 19, 2025 13:06 Hvað er að skipta reikningi? Að skipta reikningi er eiginleiki í Teya posanum sem gerir þér kleift að skipta greiðslu á milli nokkurra viðskiptavina — annað hvort jafnt eða með sérsniðnum upphæðum. Þetta hentar sérstaklega vel þegar fleiri en einn greiðir fyrir sama reikninginn. Getur hver viðskiptavinur notað mismunandi greiðslumáta? Já, svo lengi sem greitt er með korti, snertilausri greiðslu eða farsíma. Fá allir viðskiptavinir sína eigin kvittun? Já, eftir hverja greiðslu kemur kvittun. Þú getur einnig prentað út reikningsyfirlit eftir að öllum greiðslum hefur verið lokið. Kíktu á leiðbeiningar okkar hvernig á að virkja og skipta reikningi. Var þessi grein gagnleg? Já Nei 0 af 0 fannst þessi grein gagnleg