Teya Iceland Posagreiðslur Færslur Óvirkja myntval Uppfærð Mars 12, 2025 15:43 Óvirkja myntval Myntval er sjálfkrafa virkt í Teya posum. Ef þú vilt slökkva á því getur þú fylgt eftirfarandi skrefum: Opnaðu Valmyndina í efra hægra horninu; Veldu Greiðslustillingar; Sláðu inn PIN stjórnanda; Hakaðu í Myntval (DCC) til að óvirkja eiginleikann. Ef þú vilt virkja myntval aftur fylgir þú einfaldlega sömu skrefum og hér fyrir ofan. Að útskýra myntval fyrir viðskiptavinum þínum Þegar myntval er virkt geta erlendir viðskiptavinir þínir greitt fyrir vöru eða þjónustu í sínum eigin gjaldmiðli. Þú stimplar inn þá upphæð sem þú vilt rukka og smellir á Áfram; Viðskiptavinur greiðir með kortinu sínu og fær möguleika á að bæta við þjórfé (ef það á við); Viðskiptavinur verður beðinn um að velja gjaldmiðil sem hann vill greiða í - sínum eigin gjaldmiðli eða staðargjaldmiðli; Færslan verður unnin og heimilið á því gengi sem birtist á skjánum; Þegar greiðslan er samþykkt verður viðskiptavinur rukkaður í sínum gjaldmiðli; Neðst á kvittun korthafa er athugasemd um gjald fyrir gjaldeyrisbreytingu og upplýsingum sem staðfesta að þetta hafi verið myntval færsla. Var þessi grein gagnleg? Já Nei 0 af 0 fannst þessi grein gagnleg