Hvernig virkja ég Greiðslubeiðnir?

  • Uppfærð

Viltu virkja Greiðslubeiðnir í posanum þínum? Farðu í gegnum ferlið hér að neðan og byrjaðu að taka við greiðslum án þess að viðskiptavinur sé á staðnum.

Að virkja Greiðslubeiðnir

Hvort sem þú ert að nota Pax eða Sunmi posa, þá er einfalt að virkja Greiðslubeiðnir. Fylgdu bara þessum skrefum:

Screenshot_20241114-165618.png

Skref 1: Opnaðu Valmyndina í efra hægra horninu.

Screenshot_20241114-165640.png

Skref 3: Sláðu inn PIN-númer.

Screenshot_20241114-165628.png

Skref 2: Opnaðu Greiðslustillingar.

Screenshot_20241114-165652.png

Step 4: Hakaðu í Greiðslubeiðnir til að virkja eiginleikann.

Ef þú vilt slökkva á eiginleikanum, fylgdu einfaldlega sömu skrefum.

 

Athugið: Til að nota Greiðslubeiðnir þarftu að samþykkja að taka á móti öðrum kortategundum eins og AMEX, Discover og Diners. Vinsamlegast gakktu úr skugga um að sá eiginleiki sé virkjaður svo þú getir byrjað að nota Greiðslubeiðnir.

 

Gildistími

Af öryggisástæðum hafa greiðsluhlekkir fyrirfram skilgreindan gildistíma. Sjálfgefið er að hlekkir renna sjálfkrafa út 24 klukkustundum eftir að þeir eru búnir til og greiðslur fara ekki í gegn.

Hins vegar getur þú stillt gildistíma niður í 30 mínútur ef það hentar þínu fyrirtæki betur. Svona gerir þú það:

Screenshot_20241114-165618.png

Skref 1: Opnaðu Valmyndina í efra hægra horninu.

Screenshot_20241114-165640.png

Skref 3: Sláðu inn PIN-númer.

Screenshot_20241114-165628.png

Skref 2: Opnaðu Greiðslustillingar.

Screenshot_20241114-165713.png

Skref 4: Hakaðu í 30 mínútna gildistími.

 

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg