Teya Iceland Posagreiðslur Greiðslubeiðnir Athuga stöðu Greiðslubeiðnar Uppfærð Nóvember 15, 2024 16:43 Hvernig á að athuga stöðu á Greiðslubeiðni? Ef þú hefur sent Greiðslubeiðni og vilt athuga stöðuna, fylgdu þessum skrefum: Skref 1: Opnaðu valmyndina í hægra horninu. Skref 3: Hérna sérðu stöðuna á færslum. Skref 2: Opnaðu Greiðslubeiðnir. Skref 4: Smelltu á færslu til að sjá nánari upplýsingar og athuga stöðuna. Staða færslu og útskýringar: Staða færslu Útskýring Greiðsla samþykkt Viðskiptavinur þinn hefur greitt og þú getur búist við að fá greiðsluna með næsta uppgjöri. Greiðslubeiðni virk Greiðslubeiðni var send og er ennþá innan gildistíma, en viðskiptavinurinn hefur ekki ennþá greitt. Greiðslubeiðni bíður eftir auðkenningu Greiðslubeiðni var send og er ennþá innan gildistíma og viðskiptavinur hefur reynt að greiða. Hins vegar vantaði auðkenningu (3D Secure) og var færslunni þar að leiðandi hafnað. Greiðslubeiðni útrunnin Greiðslubeiðni send en gildistíminn rann út og er því ekki lengur í gildi. Ef þú vilt enn fá greiðsluna, þarftu að útbúa nýja Greiðslubeiðni. Var þessi grein gagnleg? Já Nei 0 af 0 fannst þessi grein gagnleg