Tenging við Regla POS

  • Uppfærð

Í þessari grein eru leiðbeiningar hvernig á að tengja Teya posa við kassakerfi hjá Reglu. Hér fyrir neðan er farið yfir allt frá uppsetningarferlinu og hvernig á að taka á móti greiðslu í gegnum kassakerfi frá Reglu með Teya Payments.

Regla POS

Settu upp tengingu milli Teya Payments og Regla POS og sendu færslur úr einu kerfi í annað í nokkrum skrefum.

Setja upp tengingu

Skref 1: Tengdu Teya aðganginn þinn

  1. Smelltu á Tannhjólið á miðjum skjánum.
  2. Smelltu á Uppsetning valmöguleikann.
  3. Settu inn lykilorðið salt201 og smelltu á OK.
  4. Skráðu þig inn með Teya aðganginum þínum.

Athugið Fyrir frekari upplýsingar um innskráningu með Teya aðganginum þínum getur þú skoðað þessa grein Teya ID.

image-20230418-141952.png

image-20230418-142002.png

Skref 2: Veldu verslun (e. Store)

Eftir að þú hefur skráð þig inn sérðu lista yfir verslanir.

  1. Veldu viðeigandi verslun.
  2. Staðfestu tenginguna með því að smella á Yes.

Skref 3: Veldu posa

  1. Veldu þann posa sem þú vilt tengja við Regla POS.
  2. Staðfestu tenginguna með því að smella á Yes.

image-20230418-142948.png

Að hefja greiðslu

  1. Veldu þá vöru sem þú vilt selja.
  2. Veldu greiðslumáta með því að smella á Card eða Kort.
  3. Við þetta mun opnast greiðslugluggi.

image-20230418-143614.png

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg