Algengar spurningar

  • Uppfærð

Hér eru helstu spurningar sem við fáum frá seljendum varðandi Raðgreiðslulán og svör við þeim.

    • Með því að bjóða upp á Raðgreiðslur Teya eykur þú þjónustu og möguleika á frekari viðskiptum.
    • Raðgreiðslur Teya gera viðskiptavinum þínum kleift að skipta greiðslum mánaðarlega fyrir þær vörur og þjónustu sem þeir versla hjá þér.
    • Raðgreiðslulán Teya eru gerð upp eins og önnur kortauppgjör þ.e.a.s. næsta virka dag.
  • Nánari upplýsingar um kjör á Raðgreiðslulánum Teya má finna í verðskrá okkar: Verðskrá
    • Já, hægt er að bjóða upp á Raðgreiðslur Teya bæði í verslun og á netinu.
    • Starfsmaður sér um að stofna lánið fyrir viðskiptavin þegar það kemur að greiðslu - eða viðskiptavinur velur að dreifa greiðslum í gegnum netið á heimasíðu verslunarinnar.
  • Þú þarft að vera með viðskiptasamning hjá Teya til að bjóða upp á Raðgreiðslur.
  • Ef þú vilt vita meira um Raðgreiðslur Teya og bjóða viðskiptavinum þínum upp á þennan greiðslumöguleika, endilega hafðu samband við okkur á hjalp@teya.is og við aðstoðum þig í gegnum umsóknarferlið.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg