Teya Iceland Þjónustuvefir Teya appið Fyrstu skrefin með Teya appinu Uppfærð Janúar 31, 2025 10:54 Hvað er Teya appið? Teya appið gerir litlum og meðalstórum fyrirtækjum kleift að stjórna rekstri sínum á ferðinni. Með notendavænu viðmóti getur þú fylgst með sölutölum í rauntíma, skoðað færslur, uppgjör, sótt reikninga og endurgreitt færslur. Stýrðu rekstrinum hvar og hvenær sem er! Hvernig sæki ég Teya appið? Þú getur sótt Teya appið fyrir símann þinn í: Google Play Store Apple App Store Skráðu þig inn með Teya ID, sláðu inn skráð netfang og lykilorð sem er tengt við þinn rekstur. Þegar þú ert skráð/ur inn getur þú hagað rekstrinum beint úr símanum. Kostar að nota Teya appið? Nei, Teya appið er gjaldfrjálst og því fylgir enginn falinn eða aukakostnaður. Get ég skoðað fleiri en einn samning? Ef þú ert með fleiri en einn samning hjá Teya getur þú skoðað þá alla á sama stað. Svona skiptir þú á milli samninga: Opnaðu Teya appið. Í valmyndinni, smelltu á nafn samnings efst á skjánum; Veldu þann samning sem þú vilt skoða. Var þessi grein gagnleg? Já Nei 0 af 0 fannst þessi grein gagnleg