Teya Iceland Posagreiðslur Færslur Vandamál með endurgreiðslur Uppfærð Október 29, 2024 10:02 Af hverju get ég ekki endurgreitt? Ef þú ert að endurgreiða og sérð skilaboðin "Hámark neikvæðrar stöðu náð" þýðir það að samningurinn þinn er í neikvæðri stöðu. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar um neikvæð stöðu. Hvernig get ég leyst þetta vandamál? Til þess að þú getur endurgreitt færslur þarftu að taka á móti fleiri færslum til að jafna út neikvæðuu stöðuna. Ef engin önnur velta er væntanleg getur þú millifært á reikning Teya fyrir neikvæðu stöðunni. Vinsamlegast hafðu samband við Viðskiptaver Teya fyrir frekari upplýsingar. Hvernig get ég komið í veg fyrir þetta vandamál? Vertu viss um að samningurinn sé í jákvæðri stöðu áður en þú endurgreiðir til þess að koma í veg fyrir neikvæða stöðu. Var þessi grein gagnleg? Já Nei 0 af 0 fannst þessi grein gagnleg