Teya Iceland Posagreiðslur Leiðbeiningar Þjórfé Uppfærð Október 29, 2024 10:18 Nú er hægt að taka við þjórfé með korti. Þú getur virkjað þjórfé undir Stjórna eiginleikum í valmyndinni. Virkja þjórfé í posanum Opnaðu valmyndina efst í hægra horninu. Smelltu á Stjórna eiginleikum. Sláðu inn PIN-númer stjórnanda. Smelltu á og virkjaðu Þjórfé. Hnappurinn verður grænn þegar hann er virkur. Bæta við þjófé í greiðslu Sláðu inn upphæðina sem þú vilt rukka. Ýttu á Næst. Þetta mun opna glugga sem býður upp á val á milli 10%, 15%, 20% þjórfé, eða Sérsniðið þjórfé. Þegar 10%, 15% eða 20% þjórfé hefur verið valið verður upphæðinni sjálfkrafa bætt við greiðsluupphæðina. Notaðu Snertilaust, örgjörva, eða segulrönd til að klára greiðslu eða sendu greiðslubeiðni.EÐA Ef sérsniðið þjórfé er valið skaltu slá inn upphæðina og velja Bæta við þjórféupphæð. Upphæðin bætist sjálfkrafa við greiðsluupphæðina. Notaðu Snertilaust, örgjörva, eða segulrönd til að klára greiðslu eða sendu greiðslubeiðni. Skjárinn mun birta Samþykkt fyrir heimilaða færslu. Ef frekari aðgerða er þörf munu birtast skilaboð á skjánum til að leiðbeina þér. Var þessi grein gagnleg? Já Nei 0 af 0 fannst þessi grein gagnleg